top of page

Hraunið okkar

Hraunið okkar er 50 ára gömul náttúruperla en svo virðist vera að við Eyjamenn erum ekki að hugsa nóu vel um hana. Það er einstakt í allri Evrópu að við búum við hliðin á svona hrauni og Eyjamenn virðast vera alveg sama og að auki er verið að urða mikið af plasti þar sem er alls ekki umhverfisvænt. -Friðrik Þór Steindórsson

Hugsum um hraunið

Grunnskóli Vestmannaeyja 2021

bottom of page