Grunnskóli Vestmannaeyja 2021
Niðurstöður könnunar
Kyn

Kvk : 121
KK: 75
Aldur

13-16: 48 17-20: 13 21-30: 18 31-40: 26
41-50: 37 51 og eldri: 54
„Flokkar þú ruslið þitt?“

Já auðvitað: 142 Nei, ég nenni því ekki: 7 Nei, ég kann það ekki: 3 Stundum: 31
Þegar ég man eftir því: 10
Flokka í almennt og pappa/plast: 1
Oftast: 1
„Hvað fer í grænu tunnuna?“

„Hvað fer í gráu tunnuna?“

„Heldur þú að við Eyjamenn séum umhverfisvænir?“

Já: 32 Stundum: 69 Oftast: 58 Nei: 32
Annað: 4
„Hvernig ferðast þú í vinnuna/skólann/á æfingar?“


Með bíl: 118 Á hjóli: 12 Gangandi: 52 Annað: 14
„Hvaða rusl sérð þú oftast í umhverfinu?“


Dósir: 24 Plast umbúðir: 80 Pappa umbúðir: 21 Sígarettustubba: 18 Tyggjó: 29 Nicotín pakka: 17 Annað: 6
„Hefur þú verslað á netverslun seinustu 5 mánuði?“

Já: 136 Nei: 48 Versla ekki á netverlsunum: 6
Man ekki: 5